Setning Kópernikusar

Í rússneskri bók frá 1978 segir í inngangi frá „setningu Kópernikusar“:

Screenshot 2016-08-15 12.17.23

Það er frekar erfitt að sjá þetta fyrir sér. Ég sá fyrir mér einhverjar krúsídúllur, litla hringi sem punkturinn myndi ferðast eftir. En það er ekki það sem gerist. Allir ættu að prófa að sjá þetta fyrir sér, og horfa svo ef til vill á þetta:

each dot moves in a straight line (x-post r/woahdude)

Reyndar er algert lykilatriði að minni hringurinn hafi nákvæmlega hálft þvermál (eða radíus) stóra hringsins. Ef það er ekki þannig gerast aðrir hlutir…